Ungfrú Suðurland: Þóra Fríða

Þóra Fríða Åberg er sautján ára Vestmannaeyingur, fædd þann 7. september 1994.

Þóra Fríða er dóttir Helgu Henriettu Åberg og Ólafs Gunnarssonar. Hún stundaði nám í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.

Tíu spurningar til Þóru Fríðu:
Helstu áhugamál:
Fimleikar og ferðalög.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Skógafoss og Grímsnes.
En erlendis: Feneyjar og Barcelona.
Hvaða íþróttamanni hefurðu mestar mætur á: Alexander Petterson.
Uppáhalds bók: Mýrin eftir Arnald Indriðason.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: 90210 og CSI Miami.
Á hvað trúir þú: Ég trúi á drauga.
Hverjir eru þínir helstu kostir: Hjálpsöm og barngóð.
Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: Myrkrið og próf.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Vegna þess að mér langaði að kynnast nýju fólki.

TENGDAR GREINAR:
Alexandra Rut Kristinsdóttir
Arney Lind Helgadóttir
Bylgja Sif Jónsdóttir
Bryndís Hera Gísladóttir
Eva Dögg Davíðsdóttir
Guðrún María Guðbjörnsdóttir
Guðrún Telma Þorkelsdóttir
Heiðrún Helga Ólafsdóttir
Monika Jónsdóttir
Sandra Silfá Ragnarsdóttir
Sara Rós Einarsdóttir
Una Rós Sævarsdóttir
Þóra Fríða Åberg
Þórhildur Ósk Stefánsdóttir

Fyrri greinLögreglan stöðvaði söng á svölunum
Næsta greinUngfrú Suðurland: Þórhildur Ósk