Ungfrú Suðurland: Heiðrún Helga

Heiðrún Helga Ólafsdóttir er nítján ára Rangæingur, fædd þann 19. desember 1992.

Hún er frá Hvolsvelli, dóttir Ástu Laufeyjar Sigurðardóttur og Ólafs Elí Magnússonar og er stúdent af félagsfræðibraut.

Tíu spurningar til Heiðrúnar Helgu:
Helstu áhugamál:
Hreyfing og lestur.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Heima.
Uppáhalds bók: Harry Potter bækurnar.
Á hvað trúir þú: Sjálfa mig og innri styrk.
Hverjir eru þínir helstu kostir: Ég er alveg ofboðslega kurteis og brosmild.
Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: Myrkur.
Eftirminnilegasta atvik í lífinu: Útskriftin mín.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Ég tel þetta vera eflandi fyrir sjálfsímynd og framkomu.
Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi? 1970. Spennandi tímar.
Lífsmottó: Að taka engu sem gefnu.

TENGDAR GREINAR:
Alexandra Rut Kristinsdóttir
Arney Lind Helgadóttir
Bylgja Sif Jónsdóttir
Bryndís Hera Gísladóttir
Eva Dögg Davíðsdóttir
Guðrún María Guðbjörnsdóttir
Guðrún Telma Þorkelsdóttir
Heiðrún Helga Ólafsdóttir
Monika Jónsdóttir
Sandra Silfá Ragnarsdóttir
Sara Rós Einarsdóttir
Una Rós Sævarsdóttir
Þóra Fríða Åberg
Þórhildur Ósk Stefánsdóttir

Fyrri greinDeilt um byggingu hreppsins á líkamsræktarstöð
Næsta greinUngfrú Suðurland: Monika