Ungfrú Suðurland: Guðný Ósk

Guðný Ósk Ómarsdóttir er sautján ára Eyjamær, fædd 3. júlí 1993.

Guðný Ósk er dóttir Ómars Stefánssonar og Sigfríðar B. Ingadóttur. Hún er í sambúð með Eiði Aron Sigurbjörnssyni og stundar nám á félagsfræðibraut við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum.

Tíu spurningar til Guðnýjar Óskar:
Helstu áhugamál:
Fjölskylda, vinir, útivist, hreyfing, ferðast og fleira.
Hvaða íþróttamanni hefurðu mestar mætur á: Ætli það sé bara ekki Eiður Aron.
Uppáhalds bók: Glerkastalinn og Eyðimerkurblómið.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Grey’s Anatomy og Pretty Little Liars.
Á hvað trúir þú: Ég trúi á sjálfa mig.
Hverjir eru þínir helstu kostir: Hress, brosmild, traust, stundvís, umhyggjusöm og skilningsrík.
Hvað hræðistu: Ég er mjög myrkfælin og hrædd við skordýr.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Ég var beðin um að taka þátt, og mér fannst það mjög spennandi og eitthvað nýtt. Líka til þess að eignast fullt af nýjum góðum vinkonum og ég sé ekki eftir því vegna þess að þetta er ótrúlega gaman.
Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi: Á Viktoríutímanum.
Lífsmottó: Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig.

TENGDAR GREINAR:
Brynhildur Helgadóttir
Fjóla Sif Ríkharðsdóttir
Guðný Ósk Ómarsdóttir
Guðrún Birna Gísladóttir
Helga Rún Garðarsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Íris Bachmann Haraldsdóttir
Karen Hauksdóttir
Kristrún Ósk Hlynsdóttir

Fyrri greinUngfrú Suðurland: Brynhildur
Næsta greinUngfrú Suðurland: Hildur Rós